Grenndargámar

Samkvæmt nýjum lögum um meðhöndlun úrgangs skal fara fram sérsöfnun á fjórum flokkum við heimili eða almennum og lífrænum úrgangi og svo plasti og pappír/pappa.

Hjá sveitarfélaginu er grenndarstöð fyrir gler og málma við félagsheimilið Þingborg. 

Mikilvægt er að í grenndargáma fari ekki annað en viðeigandi úrgangur. Ekki er ætlast til að dósir og flöskur til endurvinnslu fari í grenndargámana.